Fyrri verkefni
Listafólk og ráðgjafar Liztvinnslunnar búa yfir mikilli reynslu á sviði listsköpunar og inngildinar. Hér má sjá brotabrot af fyrri verkefnum sem þau hafa tekið að sér.
Áhrifavaldar, samsýning á Safnasafninu 2022
Kolbeinn segir frá verkunum sínum í viðtali á Stöð tvö
Other knowledge symposium, Prag
Sýningarstjórnun á Safnasafninu
Elín flutti erindi um inngildingu á málþingi Þjóðleikhússins 2022
Margrét hefur heimsótt listmiðstöðvar í Bandaríkjunum, Evrópu og á Norðurlöndunum. Hér er mynd af henni með William Scott, hann vinnur að list sinni í Creative Growth í Oakland í Californiu
Elín við verk sín ásamt Degi B. Borgarstjóra á List án landamæra 2022
JAM workshop í Barvolam í Prag 2022
Erindi um inngildandi listmenntun og aðgengi að listum og menningu, Barvolam, Prag, 2022
Margrét Þórir og Kolbeinn skrifuðu grein í Fréttablaðið og fluttu erindi á ráðstefnu Fjölmenntar um menntun
Atli Már Indriðason flutti gjörning á HönnunarMars
Kolbeinn segir frá verkum sínum í Barvolam, Prag 2022
Erindi á ráðstefnunni ,,Other knowledge_ í Meet Factory í Prag 2022. Margrét teiknar stundum glærur sem hún notar.
4.hæðin - Hostel takeover
Margrét var fundarstjóri á málþingi Þjóðleikhússins um inngildingu árið 2022, ásamt Hauki Sveinssyni. Embla Guðrúnar Ágústsdóttir flutti erindi
Atli Már var listamanneskja listahátíðarinnar List án landamæra árið 2019
Sigrún Huld við verk sín á Safnasafninu 2022
Elín við verk sín á Safnasafninu 2022
Elín teiknaði gesti og gangandi á viðburði hjá List án landamæra
Kolbeinn hefur gert kynningarefni. Plaköt og auglýsingar.
Sigrún Huld var listamanneskja Listar án landamæra árið 2014
Atli Már vinnur oft að búningum og gjörningum með verkum sínum
Þórir tók þátt í panel í viðburði hjá REC ARTS um stöðu fatlaðs fólks í listum
Margrét var panelstýra á viðburði hjá REC ARTS Reykjavík
Frá málþingi um inngildingu í Þjóðleikhúsinu
Margrét skipulagði málþing fyrir Safnasafnið og flutti erindi.
Kolbeinn tók þátt í stefnumótunarvinnu með List án landamæra
Stefnumótunarvinna hjá List án landamæra