Lee Lynch

Listamaður og kennari

Lee Lorenzo Lynch er listamaður og listkennari.
Í verkum sínum fæst hann við kvikmyndagerð, vídjó innsetningar og sýningarstjórn.

Hann er fæddur í Norður-Kaliforníu og býr og starfar nú í Reykjavík.

Lee er með BA gráðu í kvikmyndagerð frá California
Institute of the Arts (CalArts), og meistaragráðu í myndlist frá
University of California (USC) þar sem hann nam hjá
kvikmyndafræðingnum Jon Wagner.
Kvikmyndir hans hafa verið sýndar víða um heim á hátíðum eins og Sundance, International Film Festival Rotterdam, Viennale, Tribeca og Locarno International Film Festival.

Lee hefur kennt í yfir 20 ár og kennir nú á ýmsum listnámsbrautum í Reykjavík, þar á meðal MFA hönnunarnáminu við Listaháskólann í Reykjavík og námsbraut fyrir fólk með þroskahömlun við Myndlistaskólann í Reykjavík.

Lee er rágjafi hjá Listvinnzlunni


Brot af verkum Lee